Guð ekki með heimilisfang

Mynd Michelangelos af sköpun mannsins, Guð er til hægri.
Mynd Michelangelos af sköpun mannsins, Guð er til hægri.

Dómari í Nebraska hefur vísað frá kæru sem einn af liðsmönnum þings sambandsríkisins, Ernie Chambers, lagði fram í fyrra gegn Guði sem hann sakaði um að valda dauða og eyðileggingu. Dómarinn, Marlon Polk, sagði Guð ekki vera með neitt heimilisfang.

 Chambers sagði í kæru sinni að Guð hefði ógnað sér og öðrum Nebraskabúum og valdið ,,dauða, eyðileggingu og skelfingu meðal margra milljóna jarðarbúa". En Polk benti á að kærandi yrði að geta sagt hvar hinn ákærði væri ef rétta ætti í málinu.

,,Þar sem Guð er alls staðar þá veit hann um þessa málsókn," sagði Chambers sem setið hefur á þingi í Nebraska í 38 ár.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þótt þú sért skipulagður sjálfur geturðu ekki ætlast til að aðrir séu eins. Vandamálin geta vel verið fyrir hendi, þótt enginn sjá þau nema þú.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Harry Whittaker og Lucinda Riley
2
Sólveig Pálsdóttir
3
Moa Herngren
4
Ragnar Jónasson
5
Jojo Moyes
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þótt þú sért skipulagður sjálfur geturðu ekki ætlast til að aðrir séu eins. Vandamálin geta vel verið fyrir hendi, þótt enginn sjá þau nema þú.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Harry Whittaker og Lucinda Riley
2
Sólveig Pálsdóttir
3
Moa Herngren
4
Ragnar Jónasson
5
Jojo Moyes