Michael Cain dró hótun sína til baka

Sir Michael Caine
Sir Michael Caine Reuters

Sir Michael Cain hefur dregið hótun sína um að flytja frá Englandi til baka. Hann sagðist mundu flytja úr landi ef af fyrirhugaðri skattahækkun hjá hátekjufólki yrði en hefur nú dregið í land með þá fyrirætlan vegna barnabarnanna. Cain segir að afahlutverkið sé besta rullan sem hann hefur fengið á ferlinum.

Cain á tvær dætur og á önnur þeirra von á tvíburum í þessum mánuði. Fyrir á Cain eitt afabarn, Taylor. Sir Michael sagði fjölmiðlum að hann myndi ekki segja skilið við Taylor og tvö væntanleg afabörn fyrir tíu prósent af tekjunum.

Hinn breski leikari sem hefur farið með hlutverk einkaþjóns Leðurblökumannsins í tveimur kvikmyndum segist hlakka til að leika í þeirri þriðju og staðfesti að hann hefði skrifað upp á þriggja mynda samning.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú finnur til einmanaleika og einangrunar. Biddu um aðstoð, það er engin skömm að því. Börnin krefjast athygli þinnar sem aldrei fyrr.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Harry Whittaker og Lucinda Riley
2
Ragnar Jónasson
3
Sólveig Pálsdóttir
4
Moa Herngren
5
Jojo Moyes
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú finnur til einmanaleika og einangrunar. Biddu um aðstoð, það er engin skömm að því. Börnin krefjast athygli þinnar sem aldrei fyrr.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Harry Whittaker og Lucinda Riley
2
Ragnar Jónasson
3
Sólveig Pálsdóttir
4
Moa Herngren
5
Jojo Moyes