Fær að syngja í kórnum

Magnús Hlynur Hreiðarsson
Magnús Hlynur Hreiðarsson mbl.is

Magnús Hlynur Hreiðarsson, fréttamaður á Selfossi, fagnaði 40 ára afmæli fyrir helgi. Hann fékk frekar óvenjulega afmælisgjöf frá konunni sinni. Magnús Hlynur er athafnasamur maður og hefur áhuga á mörgu; raunar svo mörgu að Önnu Margréti Magnúsdóttur, konunni hans, hefur þótt nóg um. Magnús Hlynur hefur í 10 ár sýnt því áhuga að ganga í Karlakór Selfoss. Anna Margrét hefur hins vegar staðið gegn því að hann bætti þessu áhugamáli á dagskrána. Á afmælisdaginn afhenti Anna Margrét manni sínum bréf um að hann mætti ganga í kórinn.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Fjármálin eru ruglingsleg og því er þetta ekki rétti dagurinn til að taka mikilvægar ákvarðanir. Gerðu ekki ráð fyrir skyndilausnum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Steindór Ívarsson
3
Lotta Luxenburg
4
Lucinda Riely og Lucinda Riley
5
Sofie Sarenbrant
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Fjármálin eru ruglingsleg og því er þetta ekki rétti dagurinn til að taka mikilvægar ákvarðanir. Gerðu ekki ráð fyrir skyndilausnum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Steindór Ívarsson
3
Lotta Luxenburg
4
Lucinda Riely og Lucinda Riley
5
Sofie Sarenbrant