Stúlka frá Gíbraltar valin ungfrú heimur

Kaiane Aldorino frá Gíbraltar er ungfrú heimur.
Kaiane Aldorino frá Gíbraltar er ungfrú heimur. Reuters

Stúlka frá Gíbraltar, Kaiane Aldorino, var í dag valin ungfrú heimur en fegurðarsamkeppnin var haldin í Suður-Afríku. Stúlka frá Mexíkó,  Perla Beltran, var í 2. sæti og Tatum Keshwar, ungfrú Suður-Afríka varð í 3. sæti. 

Guðrún Dögg Rúnarsdóttir, ungfrú Ísland,  tók þátt í keppninni ásamt 111 öðrum stúlkum en komst ekki í undanúrslit. 

Aldorino er 22 ára skrifstofumaður, sem þykir gaman að dansa og vera hjá fjölskyldunni.  

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Fyrr eða síðar munu öll kurl koma til grafar og því engin ástæða til þess að vera að herða á hlutunum. Leggðu þitt af mörkum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lucinda Riely og Lucinda Riley
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Lotta Luxenburg
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Fyrr eða síðar munu öll kurl koma til grafar og því engin ástæða til þess að vera að herða á hlutunum. Leggðu þitt af mörkum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lucinda Riely og Lucinda Riley
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Lotta Luxenburg