Ljósmyndari „Tennis stúlkunnar“ látinn

Fiona Butler var 18 ára þegar Elliott tók mynd af …
Fiona Butler var 18 ára þegar Elliott tók mynd af henni á tennisvellinum.

Ljósmyndarinn sem tók myndina „Tennis stúlka“ er látinn 63 ára að aldri. Myndin er ein mestselda póstkortamynd í heimi.

Martin Elliott tók myndina árið 1976 af Fiona Butler þáverandi kærustu sinni á tennisvelli. Myndin sýnir Butler lyfta pilsinu og klóra sér í rassinum þannig að sést í beran bossann.

Myndin birtist fyrst á dagatali, en hún hefur síðan verið seld í meira en tveimur milljónum eintaka. Sagt er að myndina megi finna í herbergjum skóladrengja um allan heim.

Elliott lést á heimili sínu í síðustu viku eftir að hafa háð 10 ára baráttu við krabbamein.

Elliott lét hafa eftir sér að hann myndi ekki kaupa svona mynd. Hann tjáð sig aldrei um hversu mikla peninga hann græddi á myndinni, en ekkja hans sagði að myndin hefði gefið vel af sér. Butler fékk aldrei greitt fyrir þá vinnu sem hún lagði fram, en hún segir að hún skammist sín alls ekki fyrir myndina.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert ekki einfær um að hrinda í framkvæmd þeirri áætlun, sem stendur huga þínum næst. Sígandi lukka er best og það hefur sannast á starfsferli þínum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Steindór Ívarsson
2
Lucinda Riely og Lucinda Riley
3
Eppu Nuotio
4
Sofie Sarenbrant
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert ekki einfær um að hrinda í framkvæmd þeirri áætlun, sem stendur huga þínum næst. Sígandi lukka er best og það hefur sannast á starfsferli þínum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Steindór Ívarsson
2
Lucinda Riely og Lucinda Riley
3
Eppu Nuotio
4
Sofie Sarenbrant
5
Birgitta H. Halldórsdóttir