Nú er hægt að hlaða farsímann í útilegunni

Stúlkan kemur að tjaldi sínu og stingur símanum í hleðslu
Stúlkan kemur að tjaldi sínu og stingur símanum í hleðslu

Símafyrirtækið Orange setti nýverið á markaðinn stígvél sem geta hlaðið farsíma með orku-framleiðandi sóla. Sólinn breytir hita sem myndast við göngu í rafstraum. 12 klukkustundir af göngu mynda næga orku til að knýja áfram farsíma í eina klukkustund.

Talsmenn Orange lýsa virkni stígvélanna:

„Eftir að hafa gengið í heilan dag getur þú stungið símanum í snúru og nýtt þannig orkuna sem myndast hefur yfir daginn.“

Stígvélin voru sérstaklega framleidd fyrir tónlistarhátíðina Glastonbury festival sem er fjármögnuð af Orange.

Sigur Rós lék á Glastonbury hátíðinni árið 2003.
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Fyrr eða síðar munu öll kurl koma til grafar og því engin ástæða til þess að vera að herða á hlutunum. Leggðu þitt af mörkum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lucinda Riely og Lucinda Riley
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Lotta Luxenburg
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Fyrr eða síðar munu öll kurl koma til grafar og því engin ástæða til þess að vera að herða á hlutunum. Leggðu þitt af mörkum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lucinda Riely og Lucinda Riley
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Lotta Luxenburg