Ásdís Rán: Ekkert að gera á Íslandi

„Ísland er náttúrulega rosalega lítið land og það er ekkert mikið fyrir mig að gera hérna,“ segir ísdrottningin Ásdís Rán Gunnarsdóttir. Hún prýðir forsíðu nýjasta tölublaðs Monitor sem kemur út á morgun.

„Ég er náttúrulega það ógeðslega þekkt að auðvitað fylgir eitthvað neikvætt umtal. Ég er líka á gráu svæði með vinnuna mína og það eru margar konur sem fíla ekki það sem ég er að gera sem skapar umtal,“ segir Ásdís í viðtalinu þegar hún er spurð út í hvernig henni finnst Íslendingar taka sér.

Hún tjáir sig einnig um umdeild ummæli sín í Monitor fyrir tveimur árum þar sem hún ráðlagði óléttri táningsstúlku að fara í fóstureyðingu. „Ég er harðlega á móti öllum þessum óléttum hjá ungum stúlkum. Þetta er komið út í einhverja vitleysu. Maður hittir varla stelpu á Íslandi sem er ekki komin með þrjú börn 22 ára.“

Meira í Monitor sem kemur út á morgun.

Ásdís Rán
Ásdís Rán Monitor
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Samræður við stjórnendur, foreldra og yfirboðara eru beinskeyttar og ákafar í dag. Alls kyns spennandi tækifæri til vaxtar eru fyrir hendi núna.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Harry Whittaker og Lucinda Riley
2
Ragnar Jónasson
3
Sólveig Pálsdóttir
4
Moa Herngren
5
Jojo Moyes
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Samræður við stjórnendur, foreldra og yfirboðara eru beinskeyttar og ákafar í dag. Alls kyns spennandi tækifæri til vaxtar eru fyrir hendi núna.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Harry Whittaker og Lucinda Riley
2
Ragnar Jónasson
3
Sólveig Pálsdóttir
4
Moa Herngren
5
Jojo Moyes