Beckham slapp úr bílslysi

David Beckham lenti í bílslysi í Los Angeles í gær …
David Beckham lenti í bílslysi í Los Angeles í gær en slapp ómeiddur. Reuters

David Beckham slapp ómeiddur úr árekstri á fjölfarinni hraðbraut í Los Angeles i gær. Cadillac bíll Beckhams lenti í árekstri við bíl sem hafði bilað á einni akrein hraðbrautarinnar. Ökumaður þess bíls slasaðist og var fluttur á sjúkrahús, en var ekki talinn alvarlega meiddur.

Talskona Beckhams sagði að hann hafi hvorki verið ákærður né handtekinn eftir umferðarslysið.  Beckham varð ekki meira um en svo að hann fylgdist með fyrrum liði sínu AC Milan vinna Ítalíubikarinn í dag. Óskaði hann fyrrum félögum sínum til hamingju á Facebook síðu sinni.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þótt þú viljir gjarnan hjálpa einhverjum úr fjölskyldunni í dag gætu þau góðu áform leitt til vandræða. Mundu að ekki hafa allir sömu skoðanir á hlutunum og það ber að virða.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Steindór Ívarsson
3
Lotta Luxenburg
4
Lucinda Riley og Lucinda Riely
5
Sofie Sarenbrant
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þótt þú viljir gjarnan hjálpa einhverjum úr fjölskyldunni í dag gætu þau góðu áform leitt til vandræða. Mundu að ekki hafa allir sömu skoðanir á hlutunum og það ber að virða.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Steindór Ívarsson
3
Lotta Luxenburg
4
Lucinda Riley og Lucinda Riely
5
Sofie Sarenbrant
Loka