X-Men efstir á lista

Fimmta myndin um X-Men fór beint í efsta sæti aðsóknarlista norður-amerískra kvikmyndahúsa um helgina.

Tekjur af sýningu myndarinnar námu 56 milljónum sem er svipað og fyrsta myndin aflaði en minna en hinar framhaldsmyndirnar öfluðu í peningakassann. Lítt þekktir leikarar fara að þessu sinni með aðalhlutverkin.

Gamanmyndin The Hangover Part II, sem var í 1. sæti um síðustu helgi, fór niður í 2. sætið nú. Ný teiknimynd, Kung Fu Panda 2, fór síðan beint í 3. sætið.

Listi yfir myndirnar í 10 efstu sætunum er eftirfarandi:

  1. X-Men: First Class
  2. The Hangover Part II
  3. Kung Fu Panda 2
  4. Pirates of the Caribbean: On Stranger Tides
  5. Bridesmaids
  6. Thor
  7. Fast Five
  8. Midnight in Paris
  9. Jumping the Broom
  10. Something Borrowed
Úr myndinni X-Men: First Class.
Úr myndinni X-Men: First Class.
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú finnur til einmanaleika og einangrunar. Biddu um aðstoð, það er engin skömm að því. Börnin krefjast athygli þinnar sem aldrei fyrr.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Harry Whittaker og Lucinda Riley
2
Sólveig Pálsdóttir
3
Moa Herngren
4
Ragnar Jónasson
5
Jojo Moyes
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú finnur til einmanaleika og einangrunar. Biddu um aðstoð, það er engin skömm að því. Börnin krefjast athygli þinnar sem aldrei fyrr.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Harry Whittaker og Lucinda Riley
2
Sólveig Pálsdóttir
3
Moa Herngren
4
Ragnar Jónasson
5
Jojo Moyes