Spilaði fyrir fanga á Litla-Hrauni

Japanski tónlistarmaðurinn Damo Suzuki spilaði í dag ásamt hljómsveit fyrir fanga á Litla-Hrauni. Áður en tónleikarnir hófust horfðu fangarnir á heimildarmynd um Damo, sem nefnist Over the Air. 

Suzuki var áður söngvari þýsku rokksveitarinnar Can sem hafði á sínum tíma umtalsverð áhrif á rokksenuna. Suzuki er kominn hingað til lands ásamt tveimur þýskum hljóðfæraleikurum vegna sýningar á þöglu kvikmyndinni Metropolis á RIFF-kvikmyndahátíðinni, en þeir leika tónlistina undir myndinni sem sýnd verður í Gamla bíói annað kvöld.

Hann nýtti hins vegar tímann hér til að fara í fangelsi og spila fyrir fanga.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Samræður við stjórnendur, foreldra og yfirboðara eru beinskeyttar og ákafar í dag. Alls kyns spennandi tækifæri til vaxtar eru fyrir hendi núna.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Harry Whittaker og Lucinda Riley
2
Ragnar Jónasson
3
Sólveig Pálsdóttir
4
Moa Herngren
5
Jojo Moyes
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Samræður við stjórnendur, foreldra og yfirboðara eru beinskeyttar og ákafar í dag. Alls kyns spennandi tækifæri til vaxtar eru fyrir hendi núna.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Harry Whittaker og Lucinda Riley
2
Ragnar Jónasson
3
Sólveig Pálsdóttir
4
Moa Herngren
5
Jojo Moyes