Tom Cruise heillaður af íslensku sumri

Tom Cruise.
Tom Cruise. AFP

Leikarinn Tom Cruise fer fögrum orðum um náttúru Íslands og sumarbirtu í stuttu myndbandi um gerð kvikmyndarinnar Oblivion sem sett hefur verið á netið. Kvikmyndin var tekin að hluta til hér á landi í fyrrasumar og var heimsfrumsýnd 26. mars sl. í Buenos Aires í Argentínu. Cruise segir m.a. að hann hafi hlakkað mikið til að fara til Íslands og af myndbandinu að dæma stóð landið undir væntingum, Cruise er augljóslega heillaður af sumarbirtunni og landslaginu.

Leikstjóri myndarinnar, Joeseph Kosinski, fer einnig fögrum orðum um landslagið og sumarbirtuna sem hann segir henta einkar vel til kvikmyndagerðar. Kosinski segir í myndbandinu að landslagið í norðausturhluta landsins, þar sem tökur fóru fram, sé engu öðru líkt hér á jörð og hlýtur það að teljast ágætis landkynning.

<iframe height="0px" src="http://static.scanscout.com/optout/iframe.html?http://www.mbl.is/mm/siddi/news/write2.html?news_id=1751454" style="visibility: hidden;" width="0px"></iframe> <iframe height="0px" src="http://static.scanscout.com/optout/iframe.html?http://www.mbl.is/mm/siddi/news/write2.html?news_id=1751454" style="visibility: hidden;" width="0px"></iframe>
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Leitaðu stuðnings við fyrirætlanir þínar áður en þú leggur af stað. Gakktu á undan með góðu fordæmi og gefðu þeim sem ekki virðast eiga það skilið annan sjens.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Steindór Ívarsson
2
Lucinda Riley og Lucinda Riely
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Lilja Sigurðardóttir
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Leitaðu stuðnings við fyrirætlanir þínar áður en þú leggur af stað. Gakktu á undan með góðu fordæmi og gefðu þeim sem ekki virðast eiga það skilið annan sjens.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Steindór Ívarsson
2
Lucinda Riley og Lucinda Riely
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Lilja Sigurðardóttir
5
Birgitta H. Halldórsdóttir