Uppvakningar á ferðinni

Eyrarbakki hefur verið undirlagður kvikmyndagerðarfólki undanfarið þar sem farið hafa fram upptökur á atriðum í norsku kvikmyndinni Død Snø 2. Tökum á að ljúka í dag en í gær var þar á ferð forláta skriðdreki í grennd við þekkt bæjareinkenni eins og Húsið og kirkjuna. Vel á annað hundrað manns hafa verið við tökurnar og því augljóslega vakið athygli bæjarbúa, ekki síst uppvakningar í blóðugum hermannabúningum.

Fulltrúar Saga Film, sem er í samstarfi við framleiðendur myndarinnar, heimsóttu leikskólann Brimver í gær og færðu skólanum fimm hjól að gjöf, en með gjöfinni vildu aðstandendur myndarinnar þakka fyrir góðar móttökur heimamanna á meðan á tökum hefur staðið.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þótt þér finnist gaman að láta sjá verka þinna stað, skaltu hafa hugfast að magn er ekki sama og gæði. Einhver er ekki að segja allan sannleikann.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Steindór Ívarsson
3
Lotta Luxenburg
4
Lucinda Riley og Lucinda Riely
5
Sofie Sarenbrant
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þótt þér finnist gaman að láta sjá verka þinna stað, skaltu hafa hugfast að magn er ekki sama og gæði. Einhver er ekki að segja allan sannleikann.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Steindór Ívarsson
3
Lotta Luxenburg
4
Lucinda Riley og Lucinda Riely
5
Sofie Sarenbrant