Þið sáuð ekki nema helminginn

Söngkonan Birtney Spears.
Söngkonan Birtney Spears. Getty Images

Svo virtist sem að Britney Spears hefði ekki getað verið mikið kynþokkafyllri í nýjasta tónlistarmyndbandinu sínu við lagið Work B**ch. Við fengum þó ekki að sjá nema helminginn, bókstaflega sagði Spears við aðdáðendur sína samkvæmt heimildum People.

„Ó minn guð, ég sýndi svo mikið meira af líkama mínum í tökunum og við gerðum mikið meira en er sýnt er í myndbandinu,“ sagði Spears og bætti við: „Ég klippti helminginn af myndbandinu af því að ég er móðir og á börn. Það er bara svolítið erfitt að vera flott mamma þegar þú ert poppstjarna.“

„Stundum vildi ég að það væri hægt að gera tónlistarmyndbönd eins og áður þar sem að allir voru klæddir í sömu fötunum allt myndbandið. Þá var ég líka bara að dansa allt myndbandið, það var ekki svona mikið um kynþokka. Þetta var meira spurning um að semja flotta dansa,“ sagði Spears.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Samræður við stjórnendur, foreldra og yfirboðara eru beinskeyttar og ákafar í dag. Alls kyns spennandi tækifæri til vaxtar eru fyrir hendi núna.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Harry Whittaker og Lucinda Riley
2
Ragnar Jónasson
3
Sólveig Pálsdóttir
4
Moa Herngren
5
Jojo Moyes
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Samræður við stjórnendur, foreldra og yfirboðara eru beinskeyttar og ákafar í dag. Alls kyns spennandi tækifæri til vaxtar eru fyrir hendi núna.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Harry Whittaker og Lucinda Riley
2
Ragnar Jónasson
3
Sólveig Pálsdóttir
4
Moa Herngren
5
Jojo Moyes