Hið fullkomna beikon

*Slef*
*Slef*

Hvað væri betra á þessum fallega sunnudagsmorgni en safarík sneið af brakandi beikoni? 
America's Test Kitchen kennir beikonþyrstum almúganum hvernig á að steikja hið fullkomna beikon í myndbandinu hér að neðan.

Aðferð:

Fyrst er að dreifa beikoninu jafnt á pönnu yfir háum hita. Lykilatriði er að byrja alltaf með heita pönnu og að ekki sé of mikið af beikoni á pönnunni í einu.

Næst hellirðu vatni yfir beikonið svo það flæði rétt svo yfir sneiðarnar. Vatnið gerir það að verkum að beikonið verður áfram safaríkt og mjúkt. Þegar vatnið fer að sjóða má lækka undir pönnunni í miðlungshita.

Vatnið mun að lokum gufa upp og þá þarf að lækka niður í lágan hita og steikja þar til beikonið er brúnað og brakandi.

Njótið vel og gleðilegan sunnudag.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Ef maður stoppar og spyr sig hvort maður geti gert eitthvað eða ekki, er hætta á að tækifærið glatist. Allt á sér sinn stað og sína stund.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Steindór Ívarsson
3
Lotta Luxenburg
4
Lucinda Riley og Lucinda Riely
5
Sofie Sarenbrant
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Ef maður stoppar og spyr sig hvort maður geti gert eitthvað eða ekki, er hætta á að tækifærið glatist. Allt á sér sinn stað og sína stund.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Steindór Ívarsson
3
Lotta Luxenburg
4
Lucinda Riley og Lucinda Riely
5
Sofie Sarenbrant