Hvaða Eurovision-keppandi ert þú?

Hefur þú fundið þinn innri Eurovision-keppanda? Ef svo er ekki þá gefst þér nú tækifæri til að taka þátt í laufléttum leik hér á mbl.is þar sem þú munt komast að því hvaða Eurovison-keppandi þú ert - enda ekki seinna vænna þar sem fyrri undankeppnin fer fram í Kaupmannahöfn í kvöld.

Margir eru lausir við fordóma og óhræddir við að lýsa yfir aðdáun sinni á keppninni á meðan sumir eru feimnari við að koma út úr Eurovision-skápnum. Það er þó ekkert að óttast enda hefur því verið haldið fram að Eurovision-hjörtu taki að slá þéttan takt í brjósti landsmanna þegar nær dregur sjálfri keppninni.

Eins og Pollapönkararnir segja: „Inn við bebebebebebebeinið erum við eins“.

Keppnin hefst klukkan 19 og eru Pollapönkararnir fimmtu á svið.

Smelltu hér til að taka þátt.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Samræður við stjórnendur, foreldra og yfirboðara eru beinskeyttar og ákafar í dag. Alls kyns spennandi tækifæri til vaxtar eru fyrir hendi núna.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Harry Whittaker og Lucinda Riley
2
Ragnar Jónasson
3
Sólveig Pálsdóttir
4
Moa Herngren
5
Jojo Moyes
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Samræður við stjórnendur, foreldra og yfirboðara eru beinskeyttar og ákafar í dag. Alls kyns spennandi tækifæri til vaxtar eru fyrir hendi núna.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Harry Whittaker og Lucinda Riley
2
Ragnar Jónasson
3
Sólveig Pálsdóttir
4
Moa Herngren
5
Jojo Moyes