Heitasti maður ársins

Leikarinn Zac Efron er þekktur fyrir stæltan líkama sinn.
Leikarinn Zac Efron er þekktur fyrir stæltan líkama sinn. mbl.is/AFP

Zac Efron hefur verið kosinn heitasti karlmaður ársins 2014 af tímaritinu Heat.

Leikarinn slær þar við ólympíska kappanum Tom Daley sem fellur niður í annað sætið og David Beckham sem fer í það þriðja.

Ritstjóri tímaritsins, Lucie Cave, sagði notendur vefsíðu tímaritsins hafa kosið í þúsundatali og valið Efron heitasta karlmann ársins.

Þá segir hann að leikur hans í kvikmyndinni Bad Neighbours þar sem hann kom fram ber að ofan hafi líklega spilað þar inn í. Einnig hafi spilað inn í að Rita Ora reif af honum skyrtuna á síðustu tónlistarverðlaunahátíð MTV.

Trommarinn Harry Judd og Leonardo DiCaprio fylgja á eftir David Beckham og taka fjórða og fimmta sætið. Á eftir þeim voru þeir Bradley Cooper, Gary Barlow, Fifty Shades-leikarinn Jamie Dornan, Ryan Gosling og Henry Cavill. 

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú átt að setjast niður og gera þér grein fyrir því, hvað það er sem þú raunverulega sækist eftir í lífinu. Leitaðu upplýsinga um það sem þú þarft að fá að vita.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Lone Theils
4
Anna Sundbeck Klav
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú átt að setjast niður og gera þér grein fyrir því, hvað það er sem þú raunverulega sækist eftir í lífinu. Leitaðu upplýsinga um það sem þú þarft að fá að vita.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Lone Theils
4
Anna Sundbeck Klav