Átti erfitt með krabbameinið

Catherine Zeta-Jones.
Catherine Zeta-Jones. mbl.is/AFP

Catherine Zeta-Jones var miður sín þegar hún heyrði sjúkdómsgreiningu mannsins síns, að því er Telegraph greinir frá.

Eftir að Michael Douglas greindist með krabbamein í hálsi árið 2010 fór allt á hliðina hjá eiginkonu hans. Fyrir þann tíma hafði hann þrisvar verið rangt sjúkdómsgreindur. 

Douglas er 69 ára og á tvö börn með Zeta-Jones; þau Carys, ellefu ára, og Dylan, tólf ára.

Douglas hefur nú verið laus við krabbameinið síðan í janúar 2011 og segist mjög heppinn að vera á lífi. Hins vegar viðurkennir Catherine Zeta-Jones að hafa átt erfiða tíma eftir sjúkdómsgreininguna.

Leikaraparið hætti saman í stuttan tíma í fyrra en náði aftur saman stuttu seinna.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú finnur til einmanaleika og einangrunar. Biddu um aðstoð, það er engin skömm að því. Börnin krefjast athygli þinnar sem aldrei fyrr.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Harry Whittaker og Lucinda Riley
2
Ragnar Jónasson
3
Sólveig Pálsdóttir
4
Moa Herngren
5
Jojo Moyes
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú finnur til einmanaleika og einangrunar. Biddu um aðstoð, það er engin skömm að því. Börnin krefjast athygli þinnar sem aldrei fyrr.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Harry Whittaker og Lucinda Riley
2
Ragnar Jónasson
3
Sólveig Pálsdóttir
4
Moa Herngren
5
Jojo Moyes