Hneykslast á meðfarþegum

Það kannast flestir við flugfarþegann sem tekur ekki tillit til meðfarþega sinna. Nú hefur verið stofnuð Facebooksíða þar sem farþegar út um allan heim deila með sér myndum af dónalegum flugfarþegum, sem til dæmis sitja með tærnar framan í næsta manni. 

Um 120 þúsund notendur eru nú á síðunni og myndirnar hrúgast inn. Sumir sitja með lappirnar uppi á hauspúða næsta manns, á meðan aðrir fleyja notuðum gervinöglum niður á gólf án þess að ganga frá þeim. 

Ein flugfreyja setti mynd inn á síðuna eftir að hafa upplifað að þurfa að ganga frá notaðri bleyju. 

Sjá síðu Passenger Shaming

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú finnur til einmanaleika og einangrunar. Biddu um aðstoð, það er engin skömm að því. Börnin krefjast athygli þinnar sem aldrei fyrr.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Harry Whittaker og Lucinda Riley
2
Sólveig Pálsdóttir
3
Moa Herngren
4
Ragnar Jónasson
5
Jojo Moyes
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú finnur til einmanaleika og einangrunar. Biddu um aðstoð, það er engin skömm að því. Börnin krefjast athygli þinnar sem aldrei fyrr.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Harry Whittaker og Lucinda Riley
2
Sólveig Pálsdóttir
3
Moa Herngren
4
Ragnar Jónasson
5
Jojo Moyes