Móðir Fonda var misnotuð

Jane Fonda.
Jane Fonda. AFP

Frances Ford Seymour, móðir Jane Fonda, var misnotuð kynferðislega þegar hún var barn. Hún framdi sjálfsvíg þegar hún var aðeins 42 ára gömul. Fonda komst að þessu þegar hún fór yfir eigur móður sinnar eftir andlát hennar.

Fonda var tólf ára gömul þegar móðir hennar lést. Hún fór meðal annars í gegnum gamlar sjúkraskýrslur móður sinnar en þar kom fram að hún hefði verið misnotuð aðeins átta ára gömul.

Leikkonan segir að þessi uppgötvun hafi orðið til þess að hún skildi betur móður sína og aðstæður hennar. Móðir hennar gekkst undir margar lýtaaðgerðir á lífsleiðinni og telur Fonda að móðir hennar hafi valið þær vegna vanlíðanar í kjölfar misnotkunarinnar. 

Frétt Sky-sjónvarpsstöðvarinnar. 

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú finnur til einmanaleika og einangrunar. Biddu um aðstoð, það er engin skömm að því. Börnin krefjast athygli þinnar sem aldrei fyrr.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Harry Whittaker og Lucinda Riley
2
Sólveig Pálsdóttir
3
Moa Herngren
4
Ragnar Jónasson
5
Jojo Moyes
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú finnur til einmanaleika og einangrunar. Biddu um aðstoð, það er engin skömm að því. Börnin krefjast athygli þinnar sem aldrei fyrr.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Harry Whittaker og Lucinda Riley
2
Sólveig Pálsdóttir
3
Moa Herngren
4
Ragnar Jónasson
5
Jojo Moyes