Við megum ekki hætta að ögra okkur

Fólkið á myndinni dregur ekki af sér í vatnsleikfimi í …
Fólkið á myndinni dregur ekki af sér í vatnsleikfimi í Sundlaug Kópavogs. Helga Guðrún Gunnarsdóttir stjórnar af röggsemi, en sjálf útskrifast hún úr námi í íþróttafræði í febrúar og fagnar um leið sextugsafmæli. mbl.is/Kristinn Ingvarsson

Elsti nemandi sem útskrifast hefur úr íþróttafræðinámi hér á landi mun taka við brautskráningarskírteininu á Laugarvatni í febrúar næstkomandi.

Það er Kópavogsbúinn Helga Guðrún Gunnarsdóttir sem fagnar þá einnig sextugsafmæli sínu og hyggst vinna að bættu líkamsástandi jafnaldra sinna.

Helga Guðrún starfaði í 17 ár á Morgunblaðinu, m.a. sem blaðamaður, en var sagt upp störfum haustið 2004. Í kjölfarið sótti hún um fjölda starfa, en litið var framhjá fjölbreyttri starfsreynslu og góðum meðmælum og þess í stað einblínt á aldur hennar. „Ég var rétt að skríða í fimmtugt og það þýddi að ég var með gjaldfallna kennitölu,“ segir hún í ítarlegu viðtali í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú finnur til einmanaleika og einangrunar. Biddu um aðstoð, það er engin skömm að því. Börnin krefjast athygli þinnar sem aldrei fyrr.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Harry Whittaker og Lucinda Riley
2
Sólveig Pálsdóttir
3
Moa Herngren
4
Ragnar Jónasson
5
Jojo Moyes
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú finnur til einmanaleika og einangrunar. Biddu um aðstoð, það er engin skömm að því. Börnin krefjast athygli þinnar sem aldrei fyrr.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Harry Whittaker og Lucinda Riley
2
Sólveig Pálsdóttir
3
Moa Herngren
4
Ragnar Jónasson
5
Jojo Moyes