Klifraði upp Höfðatorg

Skiptineminn Igor Zelenovi frá Slóvakíu ákvað að klifra upp vegg …
Skiptineminn Igor Zelenovi frá Slóvakíu ákvað að klifra upp vegg á húsi Höfðatorgs. mbl.is/Eva Björk Ægisdóttir

Skiptinemar sem koma til Íslands koma af jafnmargvíslegum ástæðum og þeir eru margir. Sumir vilja ólmir sækja íslenska skóla, á meðan fleiri koma sennilega hingað til að sjá ótrúlega náttúru, norðurljós og ýmislegt fleira.

Ekki er vitað hvers vegna Slóvakinn Igor Zelenovi ákvað að koma til Íslands, en hann tók klifurbúnaðinn sinn með sér og gerði sér lítið fyrir í gær þegar Eva Björk, ljósmyndari mbl.is, átti leið hjá Höfðatorgi og klifraði upp eina hlið turnsins á Höfðatorgi.

mbl.is/Eva Björk Ægisdóttir
mbl.is/Eva Björk Ægisdóttir
mbl.is/Eva Björk Ægisdóttir
mbl.is/Eva Björk Ægisdóttir
Igor nálgast toppinn.
Igor nálgast toppinn. mbl.is/Eva Björk Ægisdóttir
mbl.is/Eva Björk Ægisdóttir
Þetta virðist ekki hátt í samanburði við stóra turninn, en …
Þetta virðist ekki hátt í samanburði við stóra turninn, en þetta er greinilega enginn hægðarleikur. mbl.is/Eva Björk Ægisdóttir
Aðstoðarmaður Igors.
Aðstoðarmaður Igors. mbl.is/Eva Björk Ægisdóttir
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú átt að setjast niður og gera þér grein fyrir því, hvað það er sem þú raunverulega sækist eftir í lífinu. Leitaðu upplýsinga um það sem þú þarft að fá að vita.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Lone Theils
4
Anna Sundbeck Klav
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú átt að setjast niður og gera þér grein fyrir því, hvað það er sem þú raunverulega sækist eftir í lífinu. Leitaðu upplýsinga um það sem þú þarft að fá að vita.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Lone Theils
4
Anna Sundbeck Klav