Uppeldið olli því að Susan Boyle er einhleyp

Susan Boyle skilur af hverju hún er einhleyp.
Susan Boyle skilur af hverju hún er einhleyp. Andrew Milligan

Susan Boyle kennir kaþólska uppeldinu sem hún hlaut um að hún hafi aldrei nælt sér í mann, hún segir trúnna hafa áhrif á það hvernig um umgengst karlmenn.

„Foreldrar mínir voru einarðir kaþólikkar og maður lærði ákveðna hegðun, þess vegna er ég enn einhleyp. Í stuttu máli sagt þá hef ég ekki enn kynnst rétta manninum,“ sagði hin 53 ára Boyle. Hún sagðist þó vera opin fyrir að byrja í sambandi því hana dreymir um að eignast fjölskyldu einn daginn.

„Það væri indælt að hafa einhvern í lífi mínu, eins langar mig að eiga barn. Ég held bara áfram að bíða. Í millitíðinni hef ég 16 frænkur og frændur til að stytta mér stundir. Ef Guð vill svo að þetta gerist, þá gerist það.“

Boyle er afar trúuð og þakkað Guði fyrir að hafa gefið sér söngröddina sem hún býr yfir. „Guð telur líklega að söngur sé góður fyrir mig.“

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú finnur til einmanaleika og einangrunar. Biddu um aðstoð, það er engin skömm að því. Börnin krefjast athygli þinnar sem aldrei fyrr.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Harry Whittaker og Lucinda Riley
2
Ragnar Jónasson
3
Sólveig Pálsdóttir
4
Moa Herngren
5
Jojo Moyes
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú finnur til einmanaleika og einangrunar. Biddu um aðstoð, það er engin skömm að því. Börnin krefjast athygli þinnar sem aldrei fyrr.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Harry Whittaker og Lucinda Riley
2
Ragnar Jónasson
3
Sólveig Pálsdóttir
4
Moa Herngren
5
Jojo Moyes