Myndasyrpa frá úrslitum Eurovision

Sænski söngv­ar­inn Måns Zel­mer­löw var sigurvegari gærkvöldsins.
Sænski söngv­ar­inn Måns Zel­mer­löw var sigurvegari gærkvöldsins. AFP

Úrslitakeppni Eurovision 2015 fór fram í gærkvöldi og stóðu Svíar uppi sem sigurvegarar. Söngv­ar­inn Måns Zel­mer­löw söng sig inn í hjörtu Evr­ópu með frammistöðu sinni í keppn­inni en hann flutti lagið „Heroes“. Úrslit­in urðu ljós áður en stiga­gjöf­inni lauk og var Zel­mer­löw ákaft fagnað. Rúss­land lenti í öðru sæti og Ítal­ía í því þriðja.

Það þýðir að Söngv­akeppni evr­ópskra sjón­varps­stöðva mun fara fram í Svíþjóð á næsta ári. Þetta er sjötti sig­ur Svía í keppn­inni sem þýðir að þeir eiga nú næst­flesta sigra í Eurovisi­on í gegn­um tíðina á eft­ir Írum sem hafa sigrað sjö sinn­um.

Sjá má myndir frá úrslitakeppninni í renningnum hér að ofan.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú finnur til einmanaleika og einangrunar. Biddu um aðstoð, það er engin skömm að því. Börnin krefjast athygli þinnar sem aldrei fyrr.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Harry Whittaker og Lucinda Riley
2
Ragnar Jónasson
3
Sólveig Pálsdóttir
4
Moa Herngren
5
Jojo Moyes
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú finnur til einmanaleika og einangrunar. Biddu um aðstoð, það er engin skömm að því. Börnin krefjast athygli þinnar sem aldrei fyrr.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Harry Whittaker og Lucinda Riley
2
Ragnar Jónasson
3
Sólveig Pálsdóttir
4
Moa Herngren
5
Jojo Moyes