Swift segir líka „nei“ við Apple Music

Taylor Swift veitir Apple Music sömu meðferð og Spotify - …
Taylor Swift veitir Apple Music sömu meðferð og Spotify - plötur hennar verða ekki aðgengilegar á streymiþjónustunni. AFP

Nýjasta plata Taylor Swift, 1989, verður ekki aðgengileg í streymiþjónustu Apple sem kemur á markað í lok júní. Þetta staðfestir fulltrúi plötuútgefandans í samtali við BuzzFeed. 

Plöturnar hennar hafa hingað til ekki verið aðgengilegar á Spotify, mörgum til mikils ama, en forsvarsmenn Apple gerðu heiðarlega tilraun til að fá hana til sín. Þessu hefur hún nú hafnað.

Með Apple Music ætlar raftækjarisinn Apple sér að fara í samkeppni við Spotify. Fyrir 10 dollara á mánuði geta tónlistarunnendur spilað úr stóri tónlistarsafni í gegnum tölvurnar sínar. 

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Reyndu að hafa hemil á löngun þinni til að koma illa fram í dag, sama hversu innilega þú telur aðra eiga það inni hjá þér.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lucinda Riely og Lucinda Riley
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Lotta Luxenburg
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Reyndu að hafa hemil á löngun þinni til að koma illa fram í dag, sama hversu innilega þú telur aðra eiga það inni hjá þér.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lucinda Riely og Lucinda Riley
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Lotta Luxenburg