Nakinn og ölvaður í svínastíu

Henry hafði áður gert sér ferð í svínastíuna.
Henry hafði áður gert sér ferð í svínastíuna. Ljósmynd/Lancaster Police

Karlmaður á sjötugsaldri verður ákærður í nokkrum liðum eftir að hann fannst nakinn og ölvaður í svínastíu í Pennsylvaníuríki Bandaríkjanna. „Mér líkar einfaldlega vel við svín,“ sagði hinn 64 ára gamli Larry William Henry þegar lögregluþjónar fundu hann í stíunni. Þá kvaðst hann hafa drukkið sex bjóra meðan hann dvaldi á staðnum.

Henry er enginn nýgræðingur í svínastíunni, en hann var bannaður á landareigninni árið 2011 eftir að hafa ráfað þar um í óleyfi árið 2011. Hann verður leiddur fyrir dómara í lok júlí og á von á ákærum fyrir að fara inn á landareign í leyfisleysi, blygðunarsemisbrot og ölvun á almannafæri.

Hér má sjá upplýsingar frá lögregluyfirvöldum um meint brot Henrys.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þótt þú sért skipulagður sjálfur geturðu ekki ætlast til að aðrir séu eins. Vandamálin geta vel verið fyrir hendi, þótt enginn sjá þau nema þú.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Harry Whittaker og Lucinda Riley
2
Sólveig Pálsdóttir
3
Moa Herngren
4
Ragnar Jónasson
5
Jojo Moyes
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þótt þú sért skipulagður sjálfur geturðu ekki ætlast til að aðrir séu eins. Vandamálin geta vel verið fyrir hendi, þótt enginn sjá þau nema þú.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Harry Whittaker og Lucinda Riley
2
Sólveig Pálsdóttir
3
Moa Herngren
4
Ragnar Jónasson
5
Jojo Moyes