Nakinn og ölvaður í svínastíu

Henry hafði áður gert sér ferð í svínastíuna.
Henry hafði áður gert sér ferð í svínastíuna. Ljósmynd/Lancaster Police

Karlmaður á sjötugsaldri verður ákærður í nokkrum liðum eftir að hann fannst nakinn og ölvaður í svínastíu í Pennsylvaníuríki Bandaríkjanna. „Mér líkar einfaldlega vel við svín,“ sagði hinn 64 ára gamli Larry William Henry þegar lögregluþjónar fundu hann í stíunni. Þá kvaðst hann hafa drukkið sex bjóra meðan hann dvaldi á staðnum.

Henry er enginn nýgræðingur í svínastíunni, en hann var bannaður á landareigninni árið 2011 eftir að hafa ráfað þar um í óleyfi árið 2011. Hann verður leiddur fyrir dómara í lok júlí og á von á ákærum fyrir að fara inn á landareign í leyfisleysi, blygðunarsemisbrot og ölvun á almannafæri.

Hér má sjá upplýsingar frá lögregluyfirvöldum um meint brot Henrys.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú finnur til einmanaleika og einangrunar. Biddu um aðstoð, það er engin skömm að því. Börnin krefjast athygli þinnar sem aldrei fyrr.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Harry Whittaker og Lucinda Riley
2
Ragnar Jónasson
3
Sólveig Pálsdóttir
4
Moa Herngren
5
Jojo Moyes
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú finnur til einmanaleika og einangrunar. Biddu um aðstoð, það er engin skömm að því. Börnin krefjast athygli þinnar sem aldrei fyrr.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Harry Whittaker og Lucinda Riley
2
Ragnar Jónasson
3
Sólveig Pálsdóttir
4
Moa Herngren
5
Jojo Moyes