Myndband af handtöku Snoop Dogg

Snoop Dogg hélt nýverið tónleika á Íslandi.
Snoop Dogg hélt nýverið tónleika á Íslandi. mbl.is/Árni Torfason

Íslands­vin­ur­inn Snoop Dogg var hand­tek­inn af lög­reglu­yf­ir­völd­um í Svíþjóð um helg­ina þar sem grun­ur lék á að hann hefði notað ólög­leg fíkni­efni. Rapp­ar­inn var færður á lög­reglu­stöð þar sem hann var lát­inn gang­ast und­ir þvag­próf en hann var lát­inn laus að því loknu.

Snoop Dogg tók myndband af atvikinu og birti á Instagram-síðu sinni. Þar ásakaði hann yfirvöld um kynþáttafordóma og sagði að hann ætlaði sér ekki að koma aftur til landsins. 

„Stoppa mig og fara með mig á stöðina þar sem að ég þarf að pissa í glas út af engu. Eina sem ég gerði var að koma til þessa lands til að halda tónleika og nú er ég á leiðinni á lögreglustöðina.“

Bif­reið Snoop var stöðvuð við hefðbundið eft­ir­lit lög­reglu, sem virt­ist rapp­ar­inn vera und­ir áhrif­um fíkni­efna. At­vikið átti sér stað eft­ir tón­leika lista­manns­ins í Upp­söl­um.

Frétt mbl.is - Snoop Dogg handtekinn í Svíþjóð

<blockquote class="instagram-media" data-instgrm-captioned="" data-instgrm-version="4"> <div> <div> <div></div> </div>

<a href="https://instagram.com/p/5me9P8P9L8/" target="_top">Ftp 💥💥💥🔫. On mamas !!</a>

A video posted by snoopdogg (@snoopdogg) on Jul 26, 2015 at 6:38am PDT

</div> </blockquote><script async="" defer="defer" src="//platform.instagram.com/en_US/embeds.js"></script><div id="embedded-remove"> </div> <blockquote class="instagram-media" data-instgrm-captioned="" data-instgrm-version="4"> <div> <div> <div></div> </div>

<a href="https://instagram.com/p/5mfkN8v9ND/" target="_top">Ftp 💥💥💥💥🔫✈️</a>

A video posted by snoopdogg (@snoopdogg) on Jul 26, 2015 at 6:43am PDT

</div> </blockquote><script async="" defer="defer" src="//platform.instagram.com/en_US/embeds.js"></script><div id="embedded-remove"> </div> <blockquote class="instagram-media" data-instgrm-captioned="" data-instgrm-version="4"> <div> <div> <div></div> </div>

<a href="https://instagram.com/p/5mf5PUv9Nr/" target="_top">On my mamas im sick and tired of the pigs. N America n these countries that jus don't respect us fuck that new me new u u do we do 2 💥💥💥💥🔫</a>

A video posted by snoopdogg (@snoopdogg) on Jul 26, 2015 at 6:46am PDT

</div> </blockquote><script async="" defer="defer" src="//platform.instagram.com/en_US/embeds.js"></script><div id="embedded-remove"> </div> <blockquote class="instagram-media" data-instgrm-captioned="" data-instgrm-version="4"> <div> <div> <div></div> </div>

<a href="https://instagram.com/p/5mgatwP9Oo/" target="_top">Message to my fans n fam !!</a>

A video posted by snoopdogg (@snoopdogg) on Jul 26, 2015 at 6:50am PDT

</div> </blockquote><script async="" defer="defer" src="//platform.instagram.com/en_US/embeds.js"></script><div id="embedded-remove"> </div>





mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú kemst ekki upp með neitt þessa dagana og á því að leggja spilin á borðið. Treystu innsæi þínu og láttu það eftir þér að gera það sem þig langar.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Harry Whittaker og Lucinda Riley
2
Ragnar Jónasson
3
Sólveig Pálsdóttir
4
Jojo Moyes
5
Moa Herngren
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú kemst ekki upp með neitt þessa dagana og á því að leggja spilin á borðið. Treystu innsæi þínu og láttu það eftir þér að gera það sem þig langar.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Harry Whittaker og Lucinda Riley
2
Ragnar Jónasson
3
Sólveig Pálsdóttir
4
Jojo Moyes
5
Moa Herngren