Myndi frekar skera sig á púls

Daniel Craig vill segja skilið við James Bond.
Daniel Craig vill segja skilið við James Bond. AFP

Daniel Craig myndi frekar brjóta glas og skera á sér úlnliðina en að leika James Bond í fimmta skiptið. Leikarinn, sem er 47 ára gamall, segist vilja segja skilið við hlutverkið og snúa sér að öðru.

Þetta kom fram í viðtali í tímaritinu Time Out. Tuttugasta og fjórða myndin um njósnara hennar hátignar, Spectre, verður frumsýnd þann 26. október næstkomandi. Daniel Craig fer með hlut­verk njósn­ar­ans, en marg­ir trúa því að þetta sé í síðasta sinn sem hann túlk­ar James Bond.

Fjöl­miðlar hafa mikið velt fyr­ir sér hver muni taka við kyndl­in­um og hafa í því sam­hengi nefnt leik­ar­ann Idris Elba, ásamt Hugh Jackm­an og Tom Har­dy.

Í viðtalinu sagði Craig einnig að það eina sem myndi fá hann til að leika njósnarann aftur væri sandur af seðlum.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Samræður við stjórnendur, foreldra og yfirboðara eru beinskeyttar og ákafar í dag. Alls kyns spennandi tækifæri til vaxtar eru fyrir hendi núna.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Harry Whittaker og Lucinda Riley
2
Ragnar Jónasson
3
Sólveig Pálsdóttir
4
Moa Herngren
5
Jojo Moyes
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Samræður við stjórnendur, foreldra og yfirboðara eru beinskeyttar og ákafar í dag. Alls kyns spennandi tækifæri til vaxtar eru fyrir hendi núna.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Harry Whittaker og Lucinda Riley
2
Ragnar Jónasson
3
Sólveig Pálsdóttir
4
Moa Herngren
5
Jojo Moyes