Átján keppa um Gullna björninn

Átján kvikmyndir keppa um Gullna björninn á kvikmyndahátíðinni í Berlín. Þetta er í 66. skiptið sem hátíðin er haldin en hún hófst í gær. Það er Óskarsverðlaunaleikkonan Meryl Streep sem er formaður dómnefndar en verðlaunin verða afhent 21. febrúar. 

Auk myndanna átján verð fjölmargar spennandi myndir sýndar á hátíðinni sem þykir ein sú besta í heimi. 

Myndirnar í Berlín:

24 Wochen, leikstjóri Anne Zohra Berrached, Þýskaland

Alone in Berlin, leikstjóri Vincent Perez en í aðalhlutverki eru Emma Thompson og Brendan Gleeson, Þýskaland/Frakkland/Bretland.

Boris sans Beatrice, leikstjóri Denis Cote, Kanada

Cartas da guerra, leikstjóri Ivo M. Ferreira, Portúgal

Chang Jiang Tu, leikstjóri Yang Chao, Kína

Chi-Raq, leikstjóri Spike Lee með Jennifer Hudson og Angela Bassett í aðalhlutverki, Bandaríkin (tekur ekki þátt í keppninni)

Des nouvelles de la planete Mars, leikstjóri Dominik Moll, Frakkland/Belgía (tekur ekki þátt í keppninni)

Ejhdeha Vared Mishavad!, leikstjóri Mani Haghighi, Íran

Fuocoammare, leikstjóri Gianfranco Rosi, Ítalía/Frakkland (heimildarmynd) 

Genius, leikstjóri Michael Grandage með Colin Firth, Jude Law, Nicole Kidman, Laura Linney og Guy Pearce í aðalhlutverki Bretland/Bandaríkin

Hail, Caesar!, leikstjórar  Joel og Ethan Coen. Í aðalhlutverki eru Josh Brolin, George Clooney, Ralph Fiennes, Jonah Hill, Scarlett Johansson, Frances McDormand, Tilda Swinton og Channing Tatum, Bandaríkin/Bretland (tekur ekki þátt í keppninni)

Hele Sa Hiwagang Hapis, leikstjóri Lav Diaz, Filippseyjar/Singapúr

Inhebbek Hedi, leikstjóri Mohamed Ben Attia, Túnis/Belgía/Frakkland.

Kollektivet, leikstjóri Thomas Vinterberg, Danmörk/Svíþjóð/Holland. 

L'avenir , leikstjóri Mia Hansen-Løve með Isabelle Huppert í aðalhlutverki, Frakkland/Þýskaland.

Mahana, leikstjóri Lee Tamahori, Nýja Sjáland (tekur ekki þátt í keppninni)

Midnight Special, leikstjóri Jeff Nichols með Michael Shannon, Joel Edgerton, Kirsten Dunst og  Adam Driver í aðalhlutverki, Bandaríkin 

Quand on a 17 ans, leikstjóri Andre Techine með Sandrine Kiberlain í aðalhlutverki, Frakkland

Saint Amour, leikstjórar Benoit Delepine og Gustave Kervern með Gerard Depardieu í aðalhlutverki, Frakkland/Belgía (tekur ekki þátt í keppninni)

Smrt u Sarajevu, leikstjóri Danis Tanovic, Frakkland/Bosnía

Soy Nero, leikstjóri Rafi Pitts, Þýskaland/Frakkland/Mexíkó 

Zero Days, leikstjóri Alex Gibney, Bandaríkin (heimildarmynd)

Zjednoczone Stany Miłosci, leikstjóri Tomasz Wasilewski, Pólland/Svíþjóð.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú finnur til einmanaleika og einangrunar. Biddu um aðstoð, það er engin skömm að því. Börnin krefjast athygli þinnar sem aldrei fyrr.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Harry Whittaker og Lucinda Riley
2
Ragnar Jónasson
3
Sólveig Pálsdóttir
4
Moa Herngren
5
Jojo Moyes
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú finnur til einmanaleika og einangrunar. Biddu um aðstoð, það er engin skömm að því. Börnin krefjast athygli þinnar sem aldrei fyrr.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Harry Whittaker og Lucinda Riley
2
Ragnar Jónasson
3
Sólveig Pálsdóttir
4
Moa Herngren
5
Jojo Moyes