Átján keppa um Gullna björninn

Átján kvikmyndir keppa um Gullna björninn á kvikmyndahátíðinni í Berlín. Þetta er í 66. skiptið sem hátíðin er haldin en hún hófst í gær. Það er Óskarsverðlaunaleikkonan Meryl Streep sem er formaður dómnefndar en verðlaunin verða afhent 21. febrúar. 

Auk myndanna átján verð fjölmargar spennandi myndir sýndar á hátíðinni sem þykir ein sú besta í heimi. 

Myndirnar í Berlín:

24 Wochen, leikstjóri Anne Zohra Berrached, Þýskaland

Alone in Berlin, leikstjóri Vincent Perez en í aðalhlutverki eru Emma Thompson og Brendan Gleeson, Þýskaland/Frakkland/Bretland.

Boris sans Beatrice, leikstjóri Denis Cote, Kanada

Cartas da guerra, leikstjóri Ivo M. Ferreira, Portúgal

Chang Jiang Tu, leikstjóri Yang Chao, Kína

Chi-Raq, leikstjóri Spike Lee með Jennifer Hudson og Angela Bassett í aðalhlutverki, Bandaríkin (tekur ekki þátt í keppninni)

Des nouvelles de la planete Mars, leikstjóri Dominik Moll, Frakkland/Belgía (tekur ekki þátt í keppninni)

Ejhdeha Vared Mishavad!, leikstjóri Mani Haghighi, Íran

Fuocoammare, leikstjóri Gianfranco Rosi, Ítalía/Frakkland (heimildarmynd) 

Genius, leikstjóri Michael Grandage með Colin Firth, Jude Law, Nicole Kidman, Laura Linney og Guy Pearce í aðalhlutverki Bretland/Bandaríkin

Hail, Caesar!, leikstjórar  Joel og Ethan Coen. Í aðalhlutverki eru Josh Brolin, George Clooney, Ralph Fiennes, Jonah Hill, Scarlett Johansson, Frances McDormand, Tilda Swinton og Channing Tatum, Bandaríkin/Bretland (tekur ekki þátt í keppninni)

Hele Sa Hiwagang Hapis, leikstjóri Lav Diaz, Filippseyjar/Singapúr

Inhebbek Hedi, leikstjóri Mohamed Ben Attia, Túnis/Belgía/Frakkland.

Kollektivet, leikstjóri Thomas Vinterberg, Danmörk/Svíþjóð/Holland. 

L'avenir , leikstjóri Mia Hansen-Løve með Isabelle Huppert í aðalhlutverki, Frakkland/Þýskaland.

Mahana, leikstjóri Lee Tamahori, Nýja Sjáland (tekur ekki þátt í keppninni)

Midnight Special, leikstjóri Jeff Nichols með Michael Shannon, Joel Edgerton, Kirsten Dunst og  Adam Driver í aðalhlutverki, Bandaríkin 

Quand on a 17 ans, leikstjóri Andre Techine með Sandrine Kiberlain í aðalhlutverki, Frakkland

Saint Amour, leikstjórar Benoit Delepine og Gustave Kervern með Gerard Depardieu í aðalhlutverki, Frakkland/Belgía (tekur ekki þátt í keppninni)

Smrt u Sarajevu, leikstjóri Danis Tanovic, Frakkland/Bosnía

Soy Nero, leikstjóri Rafi Pitts, Þýskaland/Frakkland/Mexíkó 

Zero Days, leikstjóri Alex Gibney, Bandaríkin (heimildarmynd)

Zjednoczone Stany Miłosci, leikstjóri Tomasz Wasilewski, Pólland/Svíþjóð.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þótt þú sért skipulagður sjálfur geturðu ekki ætlast til að aðrir séu eins. Vandamálin geta vel verið fyrir hendi, þótt enginn sjá þau nema þú.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Harry Whittaker og Lucinda Riley
2
Sólveig Pálsdóttir
3
Moa Herngren
4
Ragnar Jónasson
5
Jojo Moyes
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þótt þú sért skipulagður sjálfur geturðu ekki ætlast til að aðrir séu eins. Vandamálin geta vel verið fyrir hendi, þótt enginn sjá þau nema þú.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Harry Whittaker og Lucinda Riley
2
Sólveig Pálsdóttir
3
Moa Herngren
4
Ragnar Jónasson
5
Jojo Moyes