Versta augnablikið á ferlinum

Sir David Attenborough á að baki rúmlega 60 ára feril …
Sir David Attenborough á að baki rúmlega 60 ára feril í sjónvarpi. Sverrir Vilhelmsson

Sir David Attenborough fagnar níræðisafmæli sínu 8. maí næstkomandi. Sjónvarpsmaðurinn á að baki rúmlega 60 ára feril, en hann gekkst til liðs við BBC árið 1952.

Hann hefur nú greint frá versta augnablikinu sem hann upplifði á öllum sínum ferli, en það átti sér stað við tökur á þáttunum The Private Life of Plants sem hóf göngu sína árið 1995. Attenborough var við tökur í Venesúela og var staddur ásamt teymi sínu á toppi fjallsins Roraima við afar vond skilyrði.

 „Þetta var bara ber steinn og vatn gusaðist í allar áttir. Við sátum allir inni í tjaldinu, hver ofan í öðrum.“

„Ég man afskaplega vel eftir þessu kvöldi. Það var hellidemba og við höfðumst allir við í þessu pínulitla tveggja manna tjaldi. Við náðum í það minnsta myndskeiðinu. En spurningin er, var það notað. Og svarið er nei.“

Frétt Mirror

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Samræður við stjórnendur, foreldra og yfirboðara eru beinskeyttar og ákafar í dag. Alls kyns spennandi tækifæri til vaxtar eru fyrir hendi núna.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Harry Whittaker og Lucinda Riley
2
Ragnar Jónasson
3
Sólveig Pálsdóttir
4
Moa Herngren
5
Jojo Moyes
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Samræður við stjórnendur, foreldra og yfirboðara eru beinskeyttar og ákafar í dag. Alls kyns spennandi tækifæri til vaxtar eru fyrir hendi núna.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Harry Whittaker og Lucinda Riley
2
Ragnar Jónasson
3
Sólveig Pálsdóttir
4
Moa Herngren
5
Jojo Moyes