Vilt þú vinna Eurovision?

Hér má sjá mynd af atriðinu.
Hér má sjá mynd af atriðinu. AFP

Ísland komst ekki upp úr undankeppni Eurovision í ár, annað árið í röð. Við þurfum ekki að örvænta, Måns Zelmerlöw og Petra Mede, kynnar keppninnar í ár, bentu í gærkvöldi á ýmsar leiðir sem hægt er að fara til að vinna keppnina.

Um var að ræða atriði sem sýnt var á meðan RÚV sýndi auglýsingar. Atriðið, ásamt fleirum, var síðan sýnt að keppninni lokinni. 

Þar mátti sjá vísanir í mörg siguratriði keppninnar og steig sjálfur Alexander Rybak, danski sigurvegarinn frá 2009, á svið með fiðluna sína. 

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Samræður við stjórnendur, foreldra og yfirboðara eru beinskeyttar og ákafar í dag. Alls kyns spennandi tækifæri til vaxtar eru fyrir hendi núna.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Harry Whittaker og Lucinda Riley
2
Ragnar Jónasson
3
Sólveig Pálsdóttir
4
Moa Herngren
5
Jojo Moyes
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Samræður við stjórnendur, foreldra og yfirboðara eru beinskeyttar og ákafar í dag. Alls kyns spennandi tækifæri til vaxtar eru fyrir hendi núna.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Harry Whittaker og Lucinda Riley
2
Ragnar Jónasson
3
Sólveig Pálsdóttir
4
Moa Herngren
5
Jojo Moyes