Vildi ekki líta út eins og vaxtarræktarkappi

Alexander Skarsgård og Margot Robbie í hlutverkum Tarsans og Jane.
Alexander Skarsgård og Margot Robbie í hlutverkum Tarsans og Jane. Warner Bros

Leikarinn Alexander Skarsgård fer með hlutverk Tarzans í kvikmyndinni The Legend of Tarzan, sem frumsýnd verður í næsta mánuði.

Skarsgård tók hlutverk sitt mjög alvarlega, og æfði stíft, enda varði hann megninu af tökum á lendaskýlu einni fata. Í nýju viðtali viðurkennir hann þó að hann hafi ekki viljað líta út eins og vaxtarræktarkappi.

„Ég vildi verða stærri en ég var, en ég vildi þó ekki líta út eins og vaxtarræktarkappi. Það var mér mikilvægt að sérhver sin og vöðvi væru þarna af ástæðu. Úti í náttúrunni hefur allt sinn tilgang. Annars losar náttúran sig við það.“

Leikarinn viðurkenndi einnig að hann hefði tekið að sér hlutverkið til að ganga í augun á föður sínum, Stellan Skarsgård.

„Ég vildi bara vekja aðdáun pabba míns, hann var spenntari yfir þessu en ég. Pabbi minn elskaði Tarzan.“

Frétt Daily Mail

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Samræður við stjórnendur, foreldra og yfirboðara eru beinskeyttar og ákafar í dag. Alls kyns spennandi tækifæri til vaxtar eru fyrir hendi núna.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Harry Whittaker og Lucinda Riley
2
Ragnar Jónasson
3
Sólveig Pálsdóttir
4
Moa Herngren
5
Jojo Moyes
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Samræður við stjórnendur, foreldra og yfirboðara eru beinskeyttar og ákafar í dag. Alls kyns spennandi tækifæri til vaxtar eru fyrir hendi núna.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Harry Whittaker og Lucinda Riley
2
Ragnar Jónasson
3
Sólveig Pálsdóttir
4
Moa Herngren
5
Jojo Moyes