Óhræddur við að koma fáklæddur fram

Alexander Skarsgård og Margot Robbie í hlutverkum Tarzans og Jane.
Alexander Skarsgård og Margot Robbie í hlutverkum Tarzans og Jane. Warner Bros

Hinn sænskættaði Alexander Skarsgård greindi frá því á dögunum að hann ætti ekki í neinum vandræðum með að koma fáklæddur, eða nakinn, fram.

Leikarinn fer með hlutverk Tarzans í kvikmyndinni The Legend of Tarzan, sem frumsýnd verður á næstu dögum. Hann tók vel á því í ræktinni áður en tökur hófust, enda skilur lendarskýlan fremur lítið eftir fyrir ímyndunaraflið.

Aðspurður hvort hann væri sáttur við að koma fram fáklæddur sagði leikarinn svo vera.

„Já, en auðvitað vil ég ekki að það líti út fyrir að vera að tilefnislausu,“ sagði leikarinn í samtali við Mr. Porter.

Skarsgård greindi einnig frá því að hann hefði þurft að leggja hart að sér við að koma sér í form, en hann æfði að jafnaði tvisvar á dag. Þá fór hann út að hlaupa klukkan 4´30 á morgnana, lyfti þungum lóðum og borðaði 7.000 hitaeiningar á dag.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Valdabarátta við vin gæti fengið þig til að breyta markmiðum þínum eða framtíðaráformum lítilsháttar. Komdu hugmyndum þínum á framfæri.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Valdabarátta við vin gæti fengið þig til að breyta markmiðum þínum eða framtíðaráformum lítilsháttar. Komdu hugmyndum þínum á framfæri.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
Loka