Segir Georg prins dekraðan

Vilhjálmur Bretaprins segir soninn fremur dekraðan.
Vilhjálmur Bretaprins segir soninn fremur dekraðan. AFP

Vilhjálmur Bretaprins játaði á dögunum að frumburður hans, hinn þriggja ára Georg prins, væri fordekraður.

Vilhjálmur lét orðin falla þegar hann var að spjalla við ungan pilt, sem lék forvitni á að vita hvað litli prinsinn hefði fengið í afmælisgjöf. Myndbandsupptaka náðist af samtalinu, líkt og sjá má í frétt Sky.

„Ég ætla ekki að segja það. Hann fékk allt of margar gjafir, hann er allt of dekraður,“ viðurkenndi Vilhjálmur prins, en bætti þó við í gamansömum tón að sá stutti væri enn ekki farinn að hafa áhuga á bátum. Það má því leiða líkur að því að Georg litli hafi ekki fengið bát í afmælisgjöf.

Frétt mbl.is: Georg Bretaprins fagnar 3 ára afmælinu

Sá stutti fagnaði þriggja ára afmæli sínu á dögunum.
Sá stutti fagnaði þriggja ára afmæli sínu á dögunum. AFP
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú veist ekki hversu miklu þú kemur í verk ef þú bara hefst handa. Þú hefur aldrei farið troðnar slóðir og ættir ekkert að vera að byrja á því núna.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú veist ekki hversu miklu þú kemur í verk ef þú bara hefst handa. Þú hefur aldrei farið troðnar slóðir og ættir ekkert að vera að byrja á því núna.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson