Kóngafólk í fjölmiðlum

Með nýtt dress fyrir hvert tilefni í París

20.3. Katrín hertogaynja klæddist æðislegum hátískufatnaði í opinberri heimsókn í París á dögunum.   Meira »

Stefnir í konunglegt brúðkaup?

6.3. Fregnir herma að Harry Bretaprins og kærasta hans, leikkonan Meghan Markle, muni að öllum líkindum setja upp hringa von bráðar. Meira »

Prinsar og prinsessur í íslenskum fatnaði

18.2. Börn Friðrik krónprins Danmerkur og Mary eiginkona hans, Kristján prins, Isabella prinsessa, Vincent prins og tvíburasystir hans, prinsessan Josephine, voru heldur betur fín í fatnaði frá 66 gráður norður í vetrarfríinu fyrir skömmu. Meira »

Stíll Elísabetar í gegnum tíðina

7.2. Elísabet drottning fagnar í dag 65 ára starfsafmæli sínu, en hún er fyrsti breski þjóðhöfðinginn sem heldur tign sinni svo lengi. Meira »

Geta ekki afborið að vera aðskilin

3.2. Harry prins og Meghan Markle virðast vera reiðubúin að taka samband sitt upp á næsta stig, en félagar leikkonunnar segja að þau hafi verið óaðskiljanleg upp á síðkastið. Þá er því einnig spáð að parið verði búið að trúlofa sig þegar tekur að vora. Meira »

Minnast Díönu með styttu

29.1. Bræðurnir Vilhjálmur Bretaprins, hertoginn af Cambridge, og Harry Bretaprins hafa gefið leyfi fyrir því að reist verði stytta af móður þeirra, Díönu prinsessu, 20 árum eftir að hún lést af slysförum. Meira »

Fyrsta brúðkaup Katrínar Middleton

24.1. Löngu áður en Katrín Middleton giftist Vilhjálmi Bretaprinsi og varð hertogaynja af Cambridge var hún farin að láta til sín taka í glæsilegum brúðkaupum. Meira »

Harry með handfylli af skeggi

18.1. Harry Bretaprins veitti uppgjafahermanni orðu á Endeavour Fund-verðlaununum sem fram fóru í gær. Prinsinn átti fullt í fangi með að veita honum verðlaunin. Raunar þurfti Harry að hafa hendur í hári hermannsins, eða skeggi hans réttara sagt. Meira »

Látið son minn í friði

14.1. Norska krónprinsessan Mette-Marit gagnrýndi fjölmiðla harkalega í opnu bréfi sem hún skrifaði í gær í tilefni af tvítugsafmæli sonar hennar, Marius Borg Høiby. Hún biður fjölmiðla að láta hann í friði í bréfinu sem hún birtir á vef norsku konungsfjölskyldunnar. Meira »

Eyddu áramótunum undir norðurljósunum

7.1. Harry Bretaprins og Meghan Markle eyddu sínum fyrstu áramótum saman í rómantískri ferð sem prinsinn skipulagði.   Meira »

6 lykilflíkur Katrínar

29.12. Margt og mikið hefur verið skrifað um klæðaburð Katrínar, hertogaynju af Cambridge, enda þykir hún ein best klædda kona heims. Tískuspekúlantar rýndu í klæðnað Katrínar, og komust að því að fataskápurinn hennar inniheldur sex týpur af lykilflíkum og fylgihlutum. Meira »

Dró fram fjögurra ára gamla kápu

27.12. Katrín Middleton, hertogaynjan af Cambridge, er þekkt fyrir afar fágaðan klæðaburð en hún er tískufyrirmynd kvenna um gervallan heim. Þrátt fyrir að Katrín hafi meira fé á milli handanna en flestir nýtir hún fötin sín vel, enda alger synd að láta gersemarnar daga uppi inni í skáp. Meira »

Prinsessan missti fóstur

24.12. Zara Tindall, næstelsta barnabarn Elísabetar Bretlandsdrottningar, hefur misst fóstur. Barnsins var að vænta í heiminn í vor. Meira »

Hjartnæmir endurfundir

20.12. Harry Bretaprins hitti piltinn Mutsu á ný í Lesotho í vikunni. Mutsu er munaðarlaus og um hann var fjallað í heimildarmynd um góðgerðarsamtök Harrys fyrir tólf árum. Meira »

Konungsfjölskyldan í jólapeysum

9.12. Er breska konungsfjölskyldan kannski ekkert svo ólík öllum öðrum? Bregða þau líka á leik í fyndnum og fáránlegum jólapeysum, rétt eins og við hin? Ekki ber á öðru á þessari mynd. Meira »

Hafði engan áhuga á drottningunni

10.3. Það er ekki á hverjum degi sem fólk fær að hitta drottninguna. Og flestir reyna að haga sér mjög vel við það tilefni. En þegar maður er bara nokkurra ára þá skiptir ekki máli hvort maður er að hitta drottningu eða prest, ef þannig liggur á manni. Meira »

Fara til Þýskalands og Póllands í júlí

3.3. Vilhjálmur Bretaprins og eiginkona hans Katrín fara í opinberar heimsóknir til Þýskalands og Póllands í júlí. Kensington-höll greindi frá þessu í dag. Meira »

Prinsessan sýknuð

17.2. Cristina Spánarprinsessa var sýknuð í dag fyrir að hafa aðstoðað eiginmann sinn við skattaundanskot. Aftur á móti var eiginmaður hennar, Inaki Urdangarin, dæmdur í sex ára og þriggja mánaða fangelsi fyrir fjársvik. Meira »

Styttist í að parið láti sjá sig opinberlega

6.2. Harry prins og kærastan hans, Meghan Markle, hafa haldið sambandi sínu utan við sviðsljósið en þau hafa enn ekki sést saman opinberlega. Meira »

Ekki víst að Katrín sé kát með heimsóknina

1.2. Ekki er víst að Katrín Middleton, hertogaynja af Cambridge, sé hoppandi kát með fyrirhugaða opinbera heimsókn Donald Trumps til Bretlands, enda birti hann afar óviðeigandi færslu um hana hér um árið. Meira »

Elísabet umkringd föngulegum karlmönnum

28.1. Elísabet Englandsdrottning ljómaði eins og sól í heiði þegar hún skellti sér á listaopnun í Norwich á dögunum, og ekki nema von. Heill skari af fáklæddum og föngulegum karlmönnum í strápilsum var samankominn til að taka á móti henni. Meira »

Hertogahjónin flytjast til Lundúna

21.1. Skrifstofa Kensington-hallar hefur tilkynnt að Vilhjálmur Bretaprins muni láta af störfum fyrir þyrlusveit East Anglia næsta sumar og sinna konunglegum skyldustörfum í fullu starfi þaðan í frá. Þetta þýðir að hertogahjónin flytjast til Lundúna, þar sem börnin þeirra munu ganga í skóla. Meira »

Búinn að kynna hertogaynjuna fyrir Markle

16.1. Fregnir herma að Harry Bretaprins sé búinn að kynna Katrínu, hertogaynju af Cambridge, fyrir nýju kærustunni sinni, Meghan Markle. Meira »

10 glæsilegustu kjólar Katrínar

11.1. Það er engum blöðum um það að frétta að Katrín Middleton, hertogaynja af Cambridge, er stórglæsileg en hún er af mörgum talin ein best klædda kona heims. Fataskápur hertogaynjunnar er sneisafullur af alls kyns gersemum og skartar hún jafnan glæsilegum kjólum þegar hún fær tækifæri til. Meira »

Drottningin missir af annarri kirkjuferð

1.1. Elísa­bet Eng­lands­drottn­ing mun ekki mæta í messu á nýársdag vegna veik­inda. Drottningin er kvefuð en hún missti af jóladagsmessunni af sömu sökum. Meira »

Klaufabárðurinn Katrín Middleton

27.12. Katrín Middleton, hertogaynja af Cambridge, er augljóslega mikill klaufabárður en hún skartar reglulega plástrum á höndum sínum. Meira »

Drottningin fer ekki í messu

25.12. Elísabet Englandsdrottning mun ekki mæta í jóladagsmessu í dag vegna veikinda. Þetta er í fyrsta skiptið í næstum því þrjátíu ár sem drottningin fer ekki til messu 25. desember í kirkjunni í Sandringham í Norfolk. Meira »

Komin með konunglegt samþykki

21.12. Breskur almenningur stendur á öndinni eftir að fregnir bárust af því að sjálf drottningin væri ánægð með nýja kærustu Harry Bretaprins, minnugur þess að það tók Katrínu hertogaynju hartnær fimm ár að hljóta náð fyrir augum hennar hátignar. Meira »

Pippa giftir sig í maí

9.12. Brúðkaup Pippu Middleton og unnusta hennar, James Matthews, fer fram næsta vor, en fregnir herma að laugardagurinn 20. maí hafi orðið fyrir valinu. Georg prins og Karlotta prinsessa eru sögð munu taka þátt í athöfninni. Meira »

Katrín með kórónu Díönu

9.12. Katrín hertogaynja af Cambridge, bar eina eftirlætis kórónu Díönu prinsessu við hátíðlega athöfn í Buckingham-höll í gær.   Meira »