Opnaði sig um geðræn vandamál sín

Demi Lovato hélt tölu á landsþingi Demókrataflokksins.
Demi Lovato hélt tölu á landsþingi Demókrataflokksins. AFP

Söngkonan Demi Lovato opnaði sig um heilsufarsvandræði sín á landsþingi Demókrataflokksins í gær, en hún er stuðningsmaður Hillary Clinton.

Söngkonan, og fyrrverandi barnastjarnan, barðist á sínum tíma við fíknisjúkdóma, þunglyndi og átröskun en segist hafa leitað sér hjálpar.

„Ég er lánsöm, ég hafði það fjármagn og þann stuðning sem ég þurfti til að leita mér aðstoðar. Því miður eru margir Bandaríkjamenn, úr öllum þjóðfélagsstigum, sem leita sér ekki hjálpar hvort sem það er vegna þess að þeir hræðast stimpilinn eða hafa einfaldlega ekki efni á læknishjálp.

Við getum gert betur. Sérhvert okkar getur hjálpað til með því að fræðast um þennan faraldur og með því að skila skömminni.“

Frétt Mirror

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú finnur til einmanaleika og einangrunar. Biddu um aðstoð, það er engin skömm að því. Börnin krefjast athygli þinnar sem aldrei fyrr.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Harry Whittaker og Lucinda Riley
2
Ragnar Jónasson
3
Sólveig Pálsdóttir
4
Moa Herngren
5
Jojo Moyes
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú finnur til einmanaleika og einangrunar. Biddu um aðstoð, það er engin skömm að því. Börnin krefjast athygli þinnar sem aldrei fyrr.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Harry Whittaker og Lucinda Riley
2
Ragnar Jónasson
3
Sólveig Pálsdóttir
4
Moa Herngren
5
Jojo Moyes