Pöndur elska rennibrautir

Pöndur gæða sér á bambus.
Pöndur gæða sér á bambus. AFP

Fullorðin panda vegur á bilinu 80 til 120 kg og er um 150 til 180 cm á hæð, samkvæmt Vísindavef Háskóla Íslands. „Bambusbjörninn“ hefur þykkan, hvítflekkóttan feld og leggst ekki í híði, ólíkt öðrum björnum.

Pandan finnst á takmörkuðum svæðum í héruðunum Sichuan, Gansu og Shanxi í miðhluta Kína. Hún er viðkvæm tegund og hefur mjög lága fæðingatíðni en kínversk stjórnvöld hafa unnið ötullega að því að vernda pönduna og telur stofninn um þrjú þúsund einstaklinga.

Ofangreindar upplýsingar eru ekki nýjar og hafa því takmarkað fréttagildi, en þær eru inngangur að myndskeiðinu hér fyrir neðan, sem geymir nýtt fróðleikskorn: Pöndur elska rennibrautir.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú finnur til einmanaleika og einangrunar. Biddu um aðstoð, það er engin skömm að því. Börnin krefjast athygli þinnar sem aldrei fyrr.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Harry Whittaker og Lucinda Riley
2
Ragnar Jónasson
3
Sólveig Pálsdóttir
4
Moa Herngren
5
Jojo Moyes
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú finnur til einmanaleika og einangrunar. Biddu um aðstoð, það er engin skömm að því. Börnin krefjast athygli þinnar sem aldrei fyrr.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Harry Whittaker og Lucinda Riley
2
Ragnar Jónasson
3
Sólveig Pálsdóttir
4
Moa Herngren
5
Jojo Moyes