Gordin Kaye úr „Allo Allo!" látinn

Gordon Kaye er látinn.
Gordon Kaye er látinn. Ljósmynd/Wikipedia

Breski leikarinn Gorden Kaye, sem er þekktastur fyrir að leika franskan eiganda kaffihúss í sjónvarpsþáttunum „Allo Allo!“, er látinn, 75 ára gamall.

Þættirnir hétu í Ríkissjónvarpinu Allt í hers höndum. 

Þættirnir voru sýndir á BBC við miklar vinsældir á árunum 1982 til 1992. Kaye fór með hlutverk Rene Artois sem aðstoðaði frönsku andspyrnuhreyfinguna gegn nasistum í síðari heimsstyrjöldinni.

Vicki Michelle, sem lék hjákonu hans í þáttunum, minntist Kaye á Twitter. Þar skrifaði hún að hann hafi verið afar hæfileikaríkur leikari.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú finnur til einmanaleika og einangrunar. Biddu um aðstoð, það er engin skömm að því. Börnin krefjast athygli þinnar sem aldrei fyrr.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Harry Whittaker og Lucinda Riley
2
Ragnar Jónasson
3
Sólveig Pálsdóttir
4
Moa Herngren
5
Jojo Moyes
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú finnur til einmanaleika og einangrunar. Biddu um aðstoð, það er engin skömm að því. Börnin krefjast athygli þinnar sem aldrei fyrr.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Harry Whittaker og Lucinda Riley
2
Ragnar Jónasson
3
Sólveig Pálsdóttir
4
Moa Herngren
5
Jojo Moyes