Sólveig hlaut Cesar-verðlaunin

Sólveig Anspach.
Sólveig Anspach. mbl.is/Halldór Kolbeins

Íslenska kvikmyndagerðarkonan Sólveig Anspach hlaut frönsku Cesar-verðlaunin í gær fyrir frumsamið handrit að kvikmyndinni The Aquatic Effect, eða Sundáhrifin.

Sólveig, sem lést árið 2015, deilir verðlaunum sínum með Jean Luc-Gaget sem samdi með henni handritið, að því er Hollywood Reporter greindi frá. 

Sundáhrifin hlaut einnig verðlaun á kvikmyndahátíðinni í Cannes í fyrra.

Sundáhrifin er tilnefnd sem besta kvikmyndin á Eddu-verðlaununum sem verða afhent annað kvöld. Þar er Sólveig sömuleiðis tilnefnd sem besti leikstjórinn.

Kvikmynd Pauls Verhoeven, Elle, var kjörin besta myndin á Cesar-verðlaununum, auk þess sem aðalleikkona myndarinnar, Isabelle Huppert, var verðlaunuð. Elle hlaut 11 tilnefningar til Cesar-verðlaunanna en hlaut tvenn.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Samræður við stjórnendur, foreldra og yfirboðara eru beinskeyttar og ákafar í dag. Alls kyns spennandi tækifæri til vaxtar eru fyrir hendi núna.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Harry Whittaker og Lucinda Riley
2
Ragnar Jónasson
3
Sólveig Pálsdóttir
4
Moa Herngren
5
Jojo Moyes
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Samræður við stjórnendur, foreldra og yfirboðara eru beinskeyttar og ákafar í dag. Alls kyns spennandi tækifæri til vaxtar eru fyrir hendi núna.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Harry Whittaker og Lucinda Riley
2
Ragnar Jónasson
3
Sólveig Pálsdóttir
4
Moa Herngren
5
Jojo Moyes