Heimsforeldrar á Strumpamynd

Strumparnir tóku á móti sýningargestum áður en forsýningin hófst.
Strumparnir tóku á móti sýningargestum áður en forsýningin hófst. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Heimsforeldrar UNICEF mættu í dag á forsýningu myndarinnar Strumparnir: Gleymda þorpið í Smárabíói. Um 400 manns mættu til sýningarinnar, en miðarnir höfðu runnið út á aðeins þremur mínútum.

Strumparnir og UNICEF fóru af stað með átaksverkefni í febrúar með það að markmiði að hvetja alla til að læra um og styðja heimsmarkmiðin 17, en það eru markmið Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun. Heimsmarkmiðin voru samþykkt af 193 aðildarríkjum Sameinuðu þjóðanna árið 2015.

Átakið heitir „Small Smurf Big Goals“ (ísl. litlir strumpar, stór markmið).

Í Smárabíói í dag.
Í Smárabíói í dag. mbl.is/Eggert Jóhannesson
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú finnur til einmanaleika og einangrunar. Biddu um aðstoð, það er engin skömm að því. Börnin krefjast athygli þinnar sem aldrei fyrr.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Harry Whittaker og Lucinda Riley
2
Sólveig Pálsdóttir
3
Moa Herngren
4
Ragnar Jónasson
5
Jojo Moyes
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú finnur til einmanaleika og einangrunar. Biddu um aðstoð, það er engin skömm að því. Börnin krefjast athygli þinnar sem aldrei fyrr.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Harry Whittaker og Lucinda Riley
2
Sólveig Pálsdóttir
3
Moa Herngren
4
Ragnar Jónasson
5
Jojo Moyes