Með mynd í undanúrslitum á Amandus

Logi Long í hjálparstarfi í Suður-Afríku.
Logi Long í hjálparstarfi í Suður-Afríku.

Logi Long Sveinsson er á leið með stuttmynd í undanúrslit á Amandus-kvikmyndahátíðina í Noregi. Logi flutti fyrir einungis tveimur árum til Noregs þá 16 ára gamall. 

Amandus-kvikmyndahátíðin er sú stærsta sinnar tegundar á Norðurlöndunum en hún leggur áherslu á kvikmyndagerð ungs fólks. Logi gerði myndina sem er í undanúrslitum með tveimur vinum sínum úr Elvebakken-menntaskólanum þeim Úlfi Kjalari Eyjólfssyni og Sunny Sharma. Skólinn er þekktur fyrir að vera með skapandi nemendur en meðal nemenda í skólanum eru leikarar úr SKAM-þáttaröðunum. 

Logi, Úlfur og Sunny hafa fengið gott áhorf á stuttmyndir sínar og myndirnar þar af leiðandi notið töluverðra vinsælda. 

Logi, Úlfur og Sunny.
Logi, Úlfur og Sunny.
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú kemst ekki upp með neitt þessa dagana og á því að leggja spilin á borðið. Treystu innsæi þínu og láttu það eftir þér að gera það sem þig langar.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Harry Whittaker og Lucinda Riley
2
Ragnar Jónasson
3
Sólveig Pálsdóttir
4
Jojo Moyes
5
Moa Herngren
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú kemst ekki upp með neitt þessa dagana og á því að leggja spilin á borðið. Treystu innsæi þínu og láttu það eftir þér að gera það sem þig langar.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Harry Whittaker og Lucinda Riley
2
Ragnar Jónasson
3
Sólveig Pálsdóttir
4
Jojo Moyes
5
Moa Herngren