Belgíska krúnan ósátt við Burger King

Mathilde drottning og Filipus konungur.
Mathilde drottning og Filipus konungur. mbl.is/AFP

Burger King opnar fyrsta staðinn í Belgíu og hefur sett umdeilda síðu í loftið til þess að auglýsa skyndibitastaðinn. Á vefsíðunni eru netverjar spurðir hver eigi að vera kóngurinn. 

Ef farið er inn á síðuna whoistheking.be er hægt að kjósa um hvort Filipus konungur eigi að vera kóngur eða hvort „Burger King“ eigi að vera kóngur. „Ertu viss? Hann mun ekki steikja franskarnar þínar,“ birtist ef fólk kýs Filipus. 

Hello greinir frá því að talsmaður konungsfjölskyldunnar segi að fjölskyldan leggi ekki blessun sína yfir auglýsinguna. En fyrirtækið þarf leyfi til þess að nota ímynd konungsfjölskyldunnar í auglýsingaskyni. 

Þetta birtist á vefsíðunni whoistheking.be.
Þetta birtist á vefsíðunni whoistheking.be. skjáskot/Hello
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú veist ekki hversu miklu þú kemur í verk ef þú bara hefst handa. Þú hefur aldrei farið troðnar slóðir og ættir ekkert að vera að byrja á því núna.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú veist ekki hversu miklu þú kemur í verk ef þú bara hefst handa. Þú hefur aldrei farið troðnar slóðir og ættir ekkert að vera að byrja á því núna.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson