„Við vorum á matarmiðum“

Scarlett Johansson ólst upp í New York á tekjulágu heimili.
Scarlett Johansson ólst upp í New York á tekjulágu heimili. mbl.is/AFP

Leikkonan Scarlett Johansson talaði opinskátt um uppeldisaðstæður sínar í sjónvarpsþætti í gær, fimmtudag. En fjölskyldan þurfti að reiða sig á velferðarkerfið til að komast af. 

„Við lifðum á velferðarkerfinu, við vorum á matarmiðum. Foreldrar mínir voru að ala upp fjögur börn á tekjulágu heimili á Manhattan,“ sagði Johansson samkvæmt Daily Mail.

Þegar leikkonan var 13 ára skildu foreldar hennar og móðir hennar fluttist til Kaliforníu en hún varð eftir hjá föður sínum ásamt tvíburabróður sínum, Hunter. 

Scarlett Johansson.
Scarlett Johansson. mbl.is/AFP
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú finnur til einmanaleika og einangrunar. Biddu um aðstoð, það er engin skömm að því. Börnin krefjast athygli þinnar sem aldrei fyrr.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Harry Whittaker og Lucinda Riley
2
Sólveig Pálsdóttir
3
Moa Herngren
4
Ragnar Jónasson
5
Jojo Moyes
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú finnur til einmanaleika og einangrunar. Biddu um aðstoð, það er engin skömm að því. Börnin krefjast athygli þinnar sem aldrei fyrr.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Harry Whittaker og Lucinda Riley
2
Sólveig Pálsdóttir
3
Moa Herngren
4
Ragnar Jónasson
5
Jojo Moyes