Íslendingur samdi fyrir Spielberg

Veigar Margeirsson.
Veigar Margeirsson. Mbl.is/ Rax / Ragnar Axelsson

Veigar Margeirsson tónskáld samdi tónverk fyrir nýjustu kvikmynd Steven Spielberg, Ready Player One.

Sýnishorn af kvikmyndinni var frumsýnt á Comic Con í Bandaríkjunum seinustu helgi og er fyrsta eina og hálfa mínútan eftir Veigar og teymið frá fyrirtækinu hans, Pitch Hammer Music. 

Veig­ar hef­ur í tæpa tvo ára­tugi unnið við að semja tónlist fyr­ir kvik­mynd­astikl­ur. Fyrirtæki hans sér­hæf­ir sig í þessu og meðal ný­legra verk­efna má nefna Captain America: Civil War, Zooland­er 2, The Im­itati­on Game, Mad Max:Fury Road, Dea­dpool og nú Ready Player One sem Steven Spielberg leikstýrir. 

Eiginkona Veigars og meðeigandi fyrirtækisins, Sirrý Jónasdóttir, greindi frá samstarfinu á Facebook á sunnudag og sagði mikla leynd hafa hvílt yfir verkefninu lengi.   

Hér má sjá sýnishorn af kvikmyndinni með lagi Veigars.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú finnur til einmanaleika og einangrunar. Biddu um aðstoð, það er engin skömm að því. Börnin krefjast athygli þinnar sem aldrei fyrr.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Harry Whittaker og Lucinda Riley
2
Sólveig Pálsdóttir
3
Moa Herngren
4
Ragnar Jónasson
5
Jojo Moyes
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú finnur til einmanaleika og einangrunar. Biddu um aðstoð, það er engin skömm að því. Börnin krefjast athygli þinnar sem aldrei fyrr.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Harry Whittaker og Lucinda Riley
2
Sólveig Pálsdóttir
3
Moa Herngren
4
Ragnar Jónasson
5
Jojo Moyes