Barnalán í Kensington-höll

Lífið leikur við Katrínu her­togaynju og Vil­hjálm Bretaprins sem eiga von á sínu þriðja barni. Fyrir eiga þau prinsinn Georg sem er fæddur í júlí 2013 og Karlottu prins­essa sem er fædd í maí 2015.   

Í tilkyningu frá Kensington-höll sem send var í morgun kemur fram að Katrín þjáist af mikilli morgunógleði líkt og þegar hún gekk með fyrri börn sín tvö. 

Katrín hefur því dregið sig í hlé frá opinberum heimsóknum um tíma og er í góðum höndum í Kensington-höll.

Ekki kemur fram hversu langt Katrín er gengin og því verður spennandi að fylgjast með ört vaxandi kúlunni á komandi vikum.

Konungsfjölskyldan í opinberri heimsókn í Póllandi í sumar. Brátt fjölgar …
Konungsfjölskyldan í opinberri heimsókn í Póllandi í sumar. Brátt fjölgar um einn í fjölskyldunni. AFP
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú veist ekki hversu miklu þú kemur í verk ef þú bara hefst handa. Þú hefur aldrei farið troðnar slóðir og ættir ekkert að vera að byrja á því núna.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú veist ekki hversu miklu þú kemur í verk ef þú bara hefst handa. Þú hefur aldrei farið troðnar slóðir og ættir ekkert að vera að byrja á því núna.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson