Neyðist til þess að fresta tónleikum

Lady Gaga hefur frestað tónleikum sínum í Evrópu.
Lady Gaga hefur frestað tónleikum sínum í Evrópu. mbl.is/AFP

Tilkynnt var í gær að Lady Gaga neyðist til þess að fresta Evrópuhluta tónleikaferðar sinnar, Joanne World Tour Concert. Ástæðan eru veikindi Lady Gaga. 

Fyrstu tónleikarnir áttu að fara fram 21. september í Barcelona og enda í Köln 28. október. Ferðalaginu hefur nú verið frestað fram í byrjun árs árið 2018. 

Fram kemur í pósti til þeirra sem keyptu miða að söngkonan þjáist af miklum verkjum sem dragi úr getu hennar til þess að koma fram. Læknar ráðlögðu henni að bíða með tónleikana.

Lady Gaga.
Lady Gaga. mbl.is/AFP
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þótt þú sért skipulagður sjálfur geturðu ekki ætlast til að aðrir séu eins. Vandamálin geta vel verið fyrir hendi, þótt enginn sjá þau nema þú.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Harry Whittaker og Lucinda Riley
2
Sólveig Pálsdóttir
3
Moa Herngren
4
Ragnar Jónasson
5
Jojo Moyes
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þótt þú sért skipulagður sjálfur geturðu ekki ætlast til að aðrir séu eins. Vandamálin geta vel verið fyrir hendi, þótt enginn sjá þau nema þú.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Harry Whittaker og Lucinda Riley
2
Sólveig Pálsdóttir
3
Moa Herngren
4
Ragnar Jónasson
5
Jojo Moyes