Er Björt framtíð með unglingaveikina?

Jón Gnarr, Auður Jónsdóttir og Björt Ólafsdóttir.
Jón Gnarr, Auður Jónsdóttir og Björt Ólafsdóttir. Ljósmynd/Samsett

Auður Jónsdóttir rithöfundur veltir því fyrir sér hvort stjórnmálaflokkurinn Björt framtíð sé með unglingaveikina. 

Björt Ólafsdóttir þingmaður Bjartrar framtíðar lét Jón Gnarr heyra það eftir að hann gekk til lis við Samfylkinguna. Í viðtali við Vísi sagði hún að Jón hefði leitast eftir því að starfa fyrir Bjarta framtíð en þar sem þau hafi ekki getað borgað honum laun hafi ekkert orðið að samstarfinu.

Jón er einn af stofnendum Bjartrar framtíðar sem varð til upp úr sigurgöngu Besta flokksins í Borgarstjórn Reykjavíkur. 

Jón Gnarr var ekki ánægður með þessi ummæli Bjartar Ólafsdóttur. Nú er Auður Jónsdóttir búin að greina vandann og segir Bjarta framtíð einfaldlega vera með unglingaveiki. Þeir sem þekkja unglingaveiki vita að það er lítið við henni að gera, yfirleitt eldist hún af fólki, og þá verður lífið aftur gott. 

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú veist ekki hversu miklu þú kemur í verk ef þú bara hefst handa. Þú hefur aldrei farið troðnar slóðir og ættir ekkert að vera að byrja á því núna.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú veist ekki hversu miklu þú kemur í verk ef þú bara hefst handa. Þú hefur aldrei farið troðnar slóðir og ættir ekkert að vera að byrja á því núna.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson