Kostaði 100 milljónir að kynda hallirnar

Margrét Þórhildur Danadrottning tók á móti Harry Bretaprins í hlýjum …
Margrét Þórhildur Danadrottning tók á móti Harry Bretaprins í hlýjum Amalíuborgarkastala. mbl.is/AFP

Það væri kannski ódýrara að reka kóngafjölskyldu á Íslandi en í Danmörku. Það kostaði 6,2 milljónir danskra króna eða rúmar 100 milljónir íslenskra króna að kynda híbýli dönsku konungsfjölskyldunnar

Amalíuborg, sem er kastali dönsku fjölskyldunnar í Kaupmannahöfn, var frekar ódýr í rekstri og kostaði bara tæpar fimm milljónir íslenskra króna að kynda hann árið 2016.

Það kostaði þó töluvert meira að kynda Kristjánsborgarhöll í Kaupmannahöfn en það kostaði um 16 milljónir íslenskra króna. Fjölskyldan notar meðal annars konunglegt móttökuherbergi og hesthús Kristjánsborgarkastala en höllin var aðalaðsetur fjölskyldunnar þangað til á 18.öld. Nú má meðal annars finna þar danska þingið. 

Guðni Th. Jóhannesson í Amalíuborg.
Guðni Th. Jóhannesson í Amalíuborg. mbl.is/Golli/Kjartan Þorbjörnsson
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú veist ekki hversu miklu þú kemur í verk ef þú bara hefst handa. Þú hefur aldrei farið troðnar slóðir og ættir ekkert að vera að byrja á því núna.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú veist ekki hversu miklu þú kemur í verk ef þú bara hefst handa. Þú hefur aldrei farið troðnar slóðir og ættir ekkert að vera að byrja á því núna.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson