Fjallið féll fyrir aðdáanda

Hafþór Júlíus Björnsson á aðdáendur út um allan heim.
Hafþór Júlíus Björnsson á aðdáendur út um allan heim. mbl.is/Golli

Vöðvatröllið Hafþór Júlíus Björnsson eða Fjallið eins og hann er jafnan kallaður er kominn með eldheitan aðdáanda upp á arminn. Fréttaveitan TMZ greinir frá því að fjallið eigi nú í sambandi við kanadísku stúlkuna Kelsey Henson. 

Hafþór á að hafa hitt Henson á veitingastað í Alberta í Kanada í haust. Henson er greinilega aðdáandi Game of Thrones í það minnsta fékk hún mynd af sér með Hafþóri og birti á Instagram. 

Eitthvað hefur vináttan undið upp á sig og hefur Henson ekki bara eytt tíma með Hafþóri á Benidorm á Spáni heldur kíkti hún líka klakann og fór Hafþór meðal annars Gullna hringinn með henni eins og sjá má á Instagram-síðu Henson. 

Sérstök athygli er vakin á hæðarmuninum en Hafþór er um tveir metrar á hæð á meðan Henson er sögð vera tæpir 160 sentímetrar. 




mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú kemst ekki upp með neitt þessa dagana og á því að leggja spilin á borðið. Treystu innsæi þínu og láttu það eftir þér að gera það sem þig langar.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Harry Whittaker og Lucinda Riley
2
Ragnar Jónasson
3
Sólveig Pálsdóttir
4
Jojo Moyes
5
Moa Herngren
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú kemst ekki upp með neitt þessa dagana og á því að leggja spilin á borðið. Treystu innsæi þínu og láttu það eftir þér að gera það sem þig langar.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Harry Whittaker og Lucinda Riley
2
Ragnar Jónasson
3
Sólveig Pálsdóttir
4
Jojo Moyes
5
Moa Herngren