Skiptir um netfang í hverri viku

Það er ekki hver sem er sem getur sent Beyoncé …
Það er ekki hver sem er sem getur sent Beyoncé tölvupóst. mbl.is/AFP

Ed Sheeran gaf nýverið úr „remix“ af laginu sínu Perfect en í því fékk hann Beyoncé til að syngja á móti sér. Það gekk ekki þrautalaust fyrir Sheeran að vera í samskiptum við söngkonuna en Sheeran segir hana skipta um netfang í hverri viku. 

Sheeran fékk að útskýra þetta betur fyrir E! Online þar sem hann segir að hann hafi verið með tölvupóst hjá einhverjum sem sendi síðan Sheeran nýtt netfang söngkonunnar. Beyoncé setur greinilega öryggið á oddinn í netheimum eins og ætti að gera, þó svo að flestum ætti kannski duga að skipta stundum um lykilorð. 

Sheeran lýkur góður ári hjá með þessum yndislega dúett. Hann hefur þó nóg að hugsa um fyrir árið 2018. Hann ætlar að halda áfram að hætta reykja auk þess sem hann er til í að spila í brúðkaupi Harry Bretaprins og Meghan Markle ef kallið kemur. 

Ed Sheeran.
Ed Sheeran. mbl.is/AFP
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Samræður við stjórnendur, foreldra og yfirboðara eru beinskeyttar og ákafar í dag. Alls kyns spennandi tækifæri til vaxtar eru fyrir hendi núna.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Harry Whittaker og Lucinda Riley
2
Ragnar Jónasson
3
Sólveig Pálsdóttir
4
Moa Herngren
5
Jojo Moyes
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Samræður við stjórnendur, foreldra og yfirboðara eru beinskeyttar og ákafar í dag. Alls kyns spennandi tækifæri til vaxtar eru fyrir hendi núna.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Harry Whittaker og Lucinda Riley
2
Ragnar Jónasson
3
Sólveig Pálsdóttir
4
Moa Herngren
5
Jojo Moyes