Taka veiðina fram yfir ástarleiki

Þrír af hverjum fjórum breskum stangveiðimönnum vilja frekar fara í veiðitúr en sofa hjá mökum sínum, samkvæmt nýrri könnun.

Þá vildi meira en helmingur aðspurðra í könnuninni frekar krækja í stóran lax eða silung en eiga ástarfund með ofurfyrirsætu.

Einnig kom í ljós að stangveiðimennirnir eyddu að meðaltali átta sinnum meira af peningum í stangveiðibúnað en gjafir handa mökum sínum. Þá viðurkenndu 46% veiðimannanna að þeir segðu ósatt um raunverulega stærð fiskanna sem þeir veiddu til að ganga í augun á félögunum.

Eitt þúsund manns tóku þátt í könnuninni en bókaútgefandinn Totesport stóð fyrir henni. "Líklega eru stangveiðiekkjur víða um landið sem kannast við þetta," sagði talsmaður Totesport.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú hefur legið í dvala allt of lengi svo nú er komið að því að láta hendur standa fram úr ermum. Gefðu þér tíma til að sinna ungum sem öldnum í fjölskyldunni.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lucinda Riley og Lucinda Riely
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Lotta Luxenburg
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú hefur legið í dvala allt of lengi svo nú er komið að því að láta hendur standa fram úr ermum. Gefðu þér tíma til að sinna ungum sem öldnum í fjölskyldunni.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lucinda Riley og Lucinda Riely
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Lotta Luxenburg